Eurovision Song Contest : Iceland 1992 Heart 2 Heart Nei Eda Ja

Nei Eda Ja | Iceland 1992

Iceland
Heart 2 Heart, Iceland, 1992
Artist : Heart 2 Heart
Title : Nei Eda Ja

Place : 7
Points : 80


Language : Icelandic
Text :
  • Stefán Hilmarsson

    Music :
  • Fridrik Karlsson
  • Grétar Örvarsson

    Conductor :
  • Nigel Wright


    Startposition : 11

  • Efasemdir og ýmis vafamál, oft á tíðum valda mér ama
    Verðum þú og ég, á sjafnarvængjum senn, mmm...
    Eða verður allt við það sama?
    Svörin liggja í loftinu
    En samt sem áður ég sífellt hika

    Nei eða já - nú eða þá? Aldrei mér tekst að tak' af skarið
    Vakin og sofin ég, velti þér endalaust fyrir mér
    Nei eða já - af eða á? Erfitt er oft að finna svarið
    Þó á ég von á því að finna það hjá þér

    Ævintýravef, þú eflaust spinnur mér, mmm...
    Ef við náum saman um síðir
    Samt er ómögulegt að sjá, sögulokin og svörin fyrir

    Nei eða já - nú eða þá? Aldrei mér tekst að tak' af skarið
    Vakin og sofin ég, velti þér endalaust fyrir mér
    Nei eða já - af eða á? Erfitt er oft að finna svarið
    Þó á ég von á því að finna það hjá þér

    Hugurinn hendist áfram og aftur á bak
    Heilluð ég er, samt er ég hikandi enn

    Nei eða...
    Nei eða já - nú eða þá? Aldrei mér tekst að tak' af skarið
    Vakin og sofin ég, velti þér endalaust fyrir mér
    Nei eða já - af eða á? Erfitt er oft að finna svarið
    Þó á ég von á því að finna það (hjá þér)

    Nei eða já - nú eða þá? Aldrei mér tekst að tak' af skarið
    Vakin og sofin ég, velti þér endalaust fyrir mér
    Nei eða já - af eða á? Erfitt er oft að finna svarið
    Þó á ég von á því að finna það
    Von á því að finna það
    Von á því að finna það hjá þér
    Hjá þér

    Nei eða já?

    
    Iceland
    Televoting
    Spain 8
    Austria 7
    Germany 6
    Greece 6
    Sweden 6
    Portugal 6
    Italy 5
    Denmark 5
    Luxembourg 5
    Israel 4
    Belgium 4
    Switzerland 3
    Netherlands 2
    United Kingdom 12
    Norway 1

    

    =1986= =1987= =1988= =1989= =1990= =1991= =1992= =1993= =1994= =1995= =1996= =1997= =1999= =2000= =2001= =2003= =2004= =2008= =2009= =2010= =2011= =2012= =2013= =2014= =2019= =2021= =2022=
    Total Entries : 28
    

    =1996= =2005= =2006= =2007= =2008= =2009= =2010= =2011= =2012= =2013= =2014= =2015= =2016= =2017= =2018= =2019= =2020= =2021= =2022=
    Total Entries : 20