Eurovision Song Contest : Iceland 2019 Hatari Hatrið Mun Sigra

Hatrið Mun Sigra | Iceland 2019

Iceland
Hatari, Iceland, 2019
Artist : Hatari
Title : Hatrið Mun Sigra

Place : 3
Points : 221


Language : Icelandic
Text :
  • Hatari

    Music :
  • Hatari

    Startposition : 13

  • Svallið var hömlulaust.
    Þynnkan er endalaus.
    Lífið er tilgangslaust.
    Tómið heimtir alla.

    Hatrið mun sigra.
    Gleðin tekur enda.
    Enda er hún blekking.
    Svikul tálsýn.

    Allt sem ég sá.
    Runnu niður tár.
    Allt sem ég gaf.
    Eitt sinn gaf.
    Ég gaf þér allt.

    Alhliða blekkingar.
    Einhliða refsingar.
    Auðtrúa aumingjar.
    Flóttinn tekur enda.
    Tómið heimtir alla.

    Hatrið mun sigra.
    Evrópa hrynja.
    Vefur lyga.
    Rísið úr öskunni.
    Sameinuð sem eitt.

    Allt sem ég sá.
    Runnu niður tár.
    Allt sem ég gaf.
    Eitt sinn gaf.
    Ég gaf þér allt.

    Allt sem ég sá.
    Runnu niður tár.
    Allt sem ég gaf.
    Eitt sinn gaf.
    Ég gaf þér allt.

    Hatrið mun sigra.
    Ástin deyja.
    Hatrið mun sigra.
    Gleðin tekur enda.
    Enda er hún blekking.
    Svikul tálsýn.

    Hatrið mun sigra

    
    Iceland
    Televoting Jury
    Portugal 8
    Greece 7 2
    Belgium 7 10
    San Marino 7 7
    Montenegro 6 4
    Georgia 6
    Estonia 6 2
    Czech Republic 6
    Serbia 6
    Israel 3
    Poland 12 5
    Australia 12 10
    Finland 12 4
    Belarus 12 1
    Hungary 10 1
    France 10 12
    Slovenia 10 4
    Spain 10
    Cyprus 1 8

     

    =1986= =1987= =1988= =1989= =1990= =1991= =1992= =1993= =1994= =1995= =1996= =1997= =1999= =2000= =2001= =2003= =2004= =2008= =2009= =2010= =2011= =2012= =2013= =2014= =2019= =2021= =2022=
    Total Entries : 28
    

    =1996= =2005= =2006= =2007= =2008= =2009= =2010= =2011= =2012= =2013= =2014= =2015= =2016= =2017= =2018= =2019= =2020= =2021= =2022=
    Total Entries : 20