Eurovision Song Contest : Iceland 2022 Systur Með Hækkandi Sól

Með Hækkandi Sól | Iceland 2022

Iceland
Systur, Iceland, 2022
Artist : Systur
Title : Með Hækkandi Sól

Place : 23
Points : 20


Language : Icelandic
Text :
  • Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir

    Music :
  • Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir

    Startposition : 18

  • Öldurót í hljóðri sál
    Þrautin þung umvafin sorgarsárum
    Þrá sem laðar, brennur sem bál
    Liggur í leyni – leyndarmál – þei þei

    Í ljósaskiptum fær að sjá
    Fegurð í frelsi sem þokast nær
    Þó næturhúmið skelli á
    Og ósögð orð, hugan þjá – þei þei

    Í dimmum vetri – hækkar sól
    Bræðir hjartans klakabönd – svo hlý
    Í dimmum vetri – vorið væna
    Vermir þitt vænghaf á ný
    Skammdegisskuggar sækja að
    Bærast létt með hverjum andardrættir
    Syngur í brjósti lítið lag
    Breiðir úr sér og andvarpar – þei þei

    Í dimmum vetri – hækkar sól
    Bræðir hjartans klakabönd – svo hlý
    Í dimmum vetri – vorið væna
    Vermir þitt vænghaf á ný

    Og hún tekst á flug
    Svífur að hæstu hæðum
    Og færist nær því
    Að finna innri ró

    Í dimmum vetri – hækkar sól
    Bræðir hjartans klakabönd – svo hlý
    Í dimmum vetri – vorið væna
    Vermir þitt vænghaf á ný

    
    Iceland
    Televoting Jury
    Ukraine 8
    Denmark 2 1
    Portugal 6
    Ireland 1
    Lithuania 2

    
    Iceland
    # Artist Title Version Language Duration
    1 Systur Með Hækkandi Sól Icelandic 3:00 details
    2 Systur Með Hækkandi Sól Karaoke 2:59 details

    

    =1986= =1987= =1988= =1989= =1990= =1991= =1992= =1993= =1994= =1995= =1996= =1997= =1999= =2000= =2001= =2003= =2004= =2008= =2009= =2010= =2011= =2012= =2013= =2014= =2019= =2021= =2022=
    Total Entries : 28
    

    =1996= =2005= =2006= =2007= =2008= =2009= =2010= =2011= =2012= =2013= =2014= =2015= =2016= =2017= =2018= =2019= =2020= =2021= =2022=
    Total Entries : 20